Drauma gluggatjöld er fyrirtæki sem hefur brennandi áhuga á sölu og uppsetningu á hver kyns gluggatjöldum.
Við erum fyrirtæki sem flytur inn gluggatjöld frá Póllandi frá stærstu framleiðendum.
Í boði hjá okkur er hægt að finna:
Við pössum að okkar vörur séu alltaf af hæstu gæðum.
Við bjóðum alla velkomna, einstaklinga sem og fyrirtæki.